RODA GLUGGI TRÉ

Roda

Roda hefur um áratuga skeið verið framleiðandi á gæða gluggum, hurðum og húseiningum í Skandinavíu og Evrópu

Roda gluggar, hurðir og rennikerfi eru vottuð með ISO 9001:2000 og danska DVC gæðastaðlinum (dti.dk), sem tryggir þar með að allar vörur eru framleiddar úr gæðavottuðu efni

D56 

D56 glugginn er úr kjarnvið og í skandinavískum stíl og í samræmi við þá staðla sem þar gilda

Gluggarnir eru vottaðir fyrir 1100Pa

Ýmsir möguleikar

Möguleikar eru á klassískri skrautfræsingu, nettum „sprossum“ í franska glugga og öðrum sérútfærslum

Sem litunarvalkostur geta viðskiptavinir okkar valið úr RAL og NCS litatöflum og tilgreint kóðann sem samsvarar þeim lit að eigin vali fyrir hverja vöru sem fyrirtækið framleiðir

D56 rennihurðir eru einnig í boði – sjá hér

Nánari upplýsingar


  • Hafið samband við sölumann okkar fyrir frekari upplýsingar
Fá tilboð