Eldvarnarhurðirnar eru framleiddar í mörgum gerðum og stærðum og uppfylla EI 60 kröfur um eldvarnarhurðir
Eigum á lager hurðir í hurðargöt sem eru annars vegar 1000 x 2100 mm og hins vegar 900 x 2100 mm
STÁLHURÐIR
Seljum hurðir úr stáli; galvaniseruðu og ryðfríu. Þessar hurðir eru framleiddar eftir máli
ÖRYGGISHURÐIR
Eldvarnarhurðir gegna ekki einungis því hlutverki að koma í veg fyrir útbreiðslu elds heldur hefta þær einnig för innbrotsþjófa miklu betur heldur en venjulegar tréhurðir
Höfum til sölu hurðir sem sérstaklega eru ætlaðar sem öryggishurðir, með þriggja punkta læsingu og öflugri skrá