AÐRAR HURÐIR

BÍLSKÚRSHURÐIR

 • Kambar selja bílskúrshurðir frá m.a. Hörmann í Þýskalandi og Toors í Tékklandi
 • Hurðirnar eru pantaðar eftir máli
 • Þegar óskað er eftir verði þarf að koma fram breidd og hæð á hurðargatinu, sem og vegg þykkt
 • Einnig þarf að geta lágmarkshæðar frá hurðargati upp í loft. Lágmarkshæð fyrir ofan hurðargat eru 21 cm
 • Hurðirnar má fá í margvíslegum gerðum og útfærslum

Nánari upplýsingar


 • Fáið nánari upplýsingar hjá sölumanni okkar
Fá tilboð

ELDVARNARHURÐIR

 • Eldvarnarhurðirnar eru framleiddar í mörgum gerðum og stærðum og uppfylla EI 60 kröfur um eldvarnarhurðir

STÁLHURÐIR

 • Seljum hurðir úr stáli; galvaniseruðu og ryðfríu. Þessar hurðir eru framleiddar eftir máli

ÖRYGGISHURÐIR

 • Eldvarnarhurðir gegna ekki einungis því hlutverki að koma í veg fyrir útbreiðslu elds heldur hefta þær einnig för innbrotsþjófa miklu betur heldur en venjulegar tréhurðir
 • Höfum til sölu hurðir sem sérstaklega eru ætlaðar sem öryggishurðir, með þriggja punkta læsingu og öflugri skrá

RENNIHURÐIR

 • Ýmsir möguleikar í boði í rennihurðum frá Roda