SÓLVARNARGLER

HITASTÝRING

Sólvarnargler er gler sem ætlað er:

  • að draga úr áhrifum sólarljóss og
  • minnka gegnumstreymi hita inn í húsnæði

Hægt er nota sólvarnargler sem hluti af öðru einangrunargleri

ÝMSIR MÖGULEIKAR

Sólvarnargler eru bæði til:

  • glær og lituð
  • með eða án spegilhúðar

Til eru margar tegundir sólvarnarglers sem framleiddar eru af hráefnisframleiðendum víða um heim. Það má benda á kosti þess að velja glertegund sem er lagervara hér á landi til að afgreiðsla gangi hraðar og einnig til seinni tíma viðhalds og brota

 

Nánari upplýsingar


Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar

Fá tilboð