SANDBLÁSIÐ GLER

Sandblásið gler er gler með mattri áferð þar sem áloxíði er blásið á

Möguleikarnir eru endalausir og er það hér sem hugmyndaflugið fær að ráða

Einnig getum við málað sandblásið gler og spegla sem gefur en skemmtilegri möguleika

FJÖLBREYTT NOTAGILDI

Hægt er að nýta sandblásið gler í fjölbreytt notagildi t.d. sem:

  • skilrúm innanhúss
  • glerhurðir
  • sturtuklefa
  • baðherbergi
  • eldhús
  • handrið
  • húsgögn
  • skilti og
  • skrautspegla

Speglar eru oft sandblásnir aftan til á húðina svo ekki sé hægt að koma við sandblástursflötinn að framanverðu og einnig er hægt að setja ljós fyrir aftan spegilinn og þá kemur ljósið í gegnum sandblásna svæðið

Nánari upplýsingar


  • Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar
Fá tilboð