ÖRYGGISGLER

ÝMSAR ÚTFÆRSLUR

Hægt er að velja um öryggisgler sem er annað hvort hert, samlímt eða bæði

HERT GLER

Sterkasta gerð glers er hert gler. Hert gler er einkum ætlað til notkunar þar sem þörf er á miklum styrk

Það er ákjósanlegt í glerhurðir, sturtuklefa, verslanir, skilrúm, afgreiðsluborð, sýningarskápa, innréttingar, o.m.fl

SAMLÍMT GLER

Samlímt gler er samsett af tveimur eða fleiri PVB plastlögum milli glerjanna eða svokölluðu cast-in-place (CIP) efni milli glerjanna

Þetta gler er oftast notað þar sem hætta er á því að geta skorið sig ef glerið brotnar, eins og í þakglugga, hurðir, búðarglugga og skrifstofur

Stærð og þykkt:

  • Hert gler er hægt að framleiða allt að 2000mm x 3500mm
  • Minnsta stærð er 200x400mm
  • Hert gler er hægt að fá í eftirfarandi þykktum: 6, 8, 10, 12, 15 og 19mm

Fáið frekari upplýsingar hjá sölumanni

Fá tilboð