EINFALT GLER

Samræmisyfirlýsing glerframleiðandans og upplýsingar um 13 tæknileg atriði um viðkomandi vöru

Einfalt gler er CE merkt frá framleiðanda glersins.   Skjalið er tæpar 400 blaðsíður en hægt er að prenta út blaðsíður sem eru nauðsynlegar hverju sinni

Hér hliðar eru allar þær glertegundir sem AGC framleiðir og er flokkað sem einfalt gler, eins og flotgler, litað gler, húðað gler, speglar, eldvarnargler, vírgler osfrv

Kambar kaupir hluta af þessum glertegundum á lager sinn en getur útvegað flestar tegundir, sem meta þarf eftir umfangi hverju sinni