ÚTIDYRAHURÐIR

VIÐARHURÐIR

Í samanburði við önnur efni sem notuð eru við framleiðslu á hurðum, gefur uppbygging, hitaeinkenni og langlífi viðar mörg tækifæri til að framkvæma fjölbreyttar hönnunarhugmyndir

Þetta leiðir til vinsælda viðar meðal þeirra sem eru trúir klassískri hönnun, sem og þeirra sem kjósa bæði nútímalegar og óvenjulegar lausnir

Hins vegar, burtséð frá ofangreindu, velja flestir viðarhurðir vegna notalegrar og náttúrulegrar tilfinningar

FJÖLBREITT ÚRVAL – SÉRSMÍÐI

Fjölbreytt úrval af litum, hönnunarmynstri, stærðum, viðartegundum og faglegri ráðgjöf sem við bjóðum viðskiptavinum okkar eru allt ástæður þess að fólk leitar til okkar

Við smíðum útidyrahurðir samkvæmt þínum óskum og þörfum

Við höfum verið leiðandi í sérsmíði á útidyrahurðum í áraraðir og reynslumikið starfsfólk okkar leiðbeinir þér um allt sem þú þarft að vita um útidyrahurðina

SAMSETNING Á HURÐ OG KARMI

Hvaða samsetning á útidyrahurð og karmi hentar þér?

Sölufólk okkar veitir þér ráðgjöf um hvaða karmar og hurðir henta vel og hvað þú þarft að hafa í huga varðandi lamir, læsingar, lúgur og glugga við hlið hurðar, ef þú velur þannig útfærslu

 

 

senda okkur fyrirspurn

 

Stærð


Hver hurð er sérsmíðuð eftir máli

Efni


Þú getur valið um eftirfarandi tegundir:

  • Límtré
  • Krossvið
  • Mahogni
  • Oregon Pine

Litir


  • Viðarhurðir er hægt að sprauta í hvaða RAL lit sem er
  • Álkápur eru til í lagerlitum
  • Fyrir stærri verk má sérpanta liti eða velja pólíhúðun