SVALAHANDRIÐ

ÝMSIR MÖGULEIKAR

Kambar bjóða  upp á margar gerðir svalahandriða úr áli og gleri, bæði af einfaldari gerð auk flóknari sérhönnunar

KRÖFUR

Svalahandriðin frá Kömbum eru hönnuð, smíðuð og uppsett af starfsmönnum okkar. Öll handrið framleidd og uppsett af Kömbum uppfylla kröfur byggingarreglugerðar 112/2012

BURÐARVIRKI

Allt efni í burðarvirki handriðanna er framleitt samkvæmt ítrustu kröfum okkar um fallegt útlit, gæði hráefnis, styrk og endingu

​Allt burðarvirki er framleitt úr tveimur gerðum af álblöndu samkvæmt stöðlum EN-AW 6082 og 6060 T6 (EN 755-9) og síðan litað í hvaða RAL lit sem er

GLER

​Algengast er að nota 10mm glært samlímt 55.1 glært öryggisgler en einnig notum við 12mm 66.2  gler í tilvikum þar sem álagskrafan er meiri. Hvort tveggja í þolflokki öryggisglerja „1B1“

Nánari upplýsingar


  • Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar
Fá tilboð