ELDVARNARGLER

Í mörgum tilvikum þarf að nota gler; glerveggi, glugga, glerdyr o.fl., að stöðva eða tefja útbreiðslu elds í ákveðinn tíma og stuðla að öruggri rýmingu húsnæðisins

Sérstakt eldvarnargler er til sem uppfyllir kröfur um brunamótstöðu og veitir vernd gegn eldi

Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar

Vottorð


Vottorð frá prófunaraðila eldvarnarglersins og samræmisyfirlýsing AGC framleiðanda Pyrobel eldvarnarglersins og fylgiblað með yfirlýsingunni um 13 tæknileg atriði viðkomandi vöru

Fá tilboð